Posh Nosh
Hæ,
Ég kíki af og til á BBC Food eins og Gúa frænka og sá þar algjöra snilld: Posh Nosh. Breskir matreiðslu/gamanþættir um einstaka matargerð fyrir venjulegt fólk. Hér er að finna einstakt viðtal við hjónin sem sjá um þáttinn. Simon, i.e. Richard E. Grant, sem var ógleymanlegur í myndinni Hudson Hawk átti ógleymanlega línu um Riesling hvítvín: "Riesling like schoolboys should be enjoyed young". Snilld og ekkert annað.
Endilega kíkið á viðtalið og njótið. Breskur húmor er bestur húmor.
kveðja,
Arnar Thor
Ég kíki af og til á BBC Food eins og Gúa frænka og sá þar algjöra snilld: Posh Nosh. Breskir matreiðslu/gamanþættir um einstaka matargerð fyrir venjulegt fólk. Hér er að finna einstakt viðtal við hjónin sem sjá um þáttinn. Simon, i.e. Richard E. Grant, sem var ógleymanlegur í myndinni Hudson Hawk átti ógleymanlega línu um Riesling hvítvín: "Riesling like schoolboys should be enjoyed young". Snilld og ekkert annað.
Endilega kíkið á viðtalið og njótið. Breskur húmor er bestur húmor.
kveðja,
Arnar Thor
Ummæli